Umsjónarmaður við bóksafnið í Neskaupstað

side photo

Bóksafnið í Neskaupstað óskar eftir að ráða umsjónarmann á safni í 100% frá og með 1. ágúst 2025.

Neskaupstaður er í Fjarðabyggð þar sem góðar samgöngur liggja til allra átta. Stutt er í ósnortna náttúru og fjölbreytta afþreyingamöguleika.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Skipulagning safnsins og þjónustu þess í samráði við skólastjóra.
  • Merking og umsjón gagna til útlána fyrir safnið.
  • Ábyrgð á snyrtilegu yfirbragði safnsins.
  • Umsjón með tölvuskráningu gagna og útlána safnsins í Landskerfi bókasafna.
  • Öflun og greining upplýsinga um bókasafnið og skýrslugerð.
  • Ábyrgð á að kynna bókasafnið og þjónustu þess.
  • Ráðgjöf um skráningu og notkun rafbókasafns.
  • Fylgist með nýjungum á sviði bókasafnsrekstrar og upplýsingatækni.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Framhaldsskólamenntun er áskilin.
  • Háskólamenntun í bókasafns- og upplýsingafræðum er æskileg sem og önnur menntun sem nýtist í starfi er æskileg.
  • Þekking á rekstri og skipulagningu bókasafna.
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku.
  • Þekking á helstu upplýsingakerfum sem notuð eru í þágu bókasafnsins.

Hæfnisættir:

  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði og skipulagshæfni.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.

Laun eru samkvæmt kjarasamningum.

Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2025. Umsóknarfrestur er til og með 30.maí 2025

Umsóknum um starfið skal fylgja starfsferilskrá, kynningarbréf og meðmælendur.

Allir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar veita Karen Ragnarsdóttir skólastjóri, karen@skolar.fjardabyggd.is og Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir aðstoðarskólastjóri, thorfridur@skolar.fjardabyggd.is, einnig í síma 477-1124.

Sótt eru um á ráðningarvef Fjarðabyggðar https://starf.fjardabyggd.is/storf/