Þjónustu- og framkvæmdamiðstöð Fjarðabyggðar auglýsir sumarstarf í þjónustumiðstöðvum Fjarðabyggðar laust til umsóknar. Starfsmaður í þjónustumiðstöð starfar undir verkstjóran bæjarverkstjóra á hverju svæði og vinna að hefðbundnum störfum í þjónustu- og framkvæmdamiðstöð.
Hæfnis- og starfsmarkmið:
- Bílpróf
- Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri.
- Meirapróf er kostur
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Góð íslenskukunnátta
- Stundvísi og samviskusemi
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfið hentar öllum kynjum.
Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir Hilmir Ásbjörnsson í síma 470 9000 eða á netfangið hilmir.asbjornsson@fjardabyggd.is
Sótt er um starfið inná ráðningarvef Fjarðabyggðar