Starfsmaður í þjónustu- og framkvæmdamiðstöð

side photo

Verkamaður í þjónustumiðstöð starfar undir stjórn verkstjóra á hverju svæði. Hann vinnur að hefðbundnum verkefnum þjónustumiðstöðvar hverju sinni.

Helstu verkefni:

  • Almenn verkamannastörf hjá þjónustu- og framkvæmdamiðstöð.
  • Vinna að verkefnum þjónustu- og framkæmdamiðstöðvar hverju sinni.
  • Vinna á gámavöllum og móttökustöðvum Fjarðabyggðar
  • Daglegt viðhald tækja í eigu þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar

Hæfniskröfu

  • Stundvísi og samviskusemi
  • Bílpróf er skilyrði
  • Vinnuvélaréttindi er kostu
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Frumkvæði og skipulagshæfni.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.

Laun eru samkvæmt kjarasamningnum Sambands sveitarfélaga við viðeigandi stéttarfélag.


Nánari upplýsingar um starfið veitir Hilmir Þór Ásbjörnsson, stjórnandi þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar.


Umsóknarfrestur er til og með 15. maí.