Stuðningur við fötluð börn óskast í vetrarfrístund í Fjarðabyggð.

side photo

Fjarðabyggð óskar eftir að ráða stuðningsaðila með fötluðum börnum í Fjarðabyggð. Starfið í vetrarfrístundinni byggist á útivist, hreyfingu, leikjum og fjöri. Frístundin er fyrir börn sem voru 1. - 10. Bekk. Stuðningsaðili veitir félagslegan stuðning og persónulega aðstoð við fötluð börn í vetrarfrístund. Vetrarfrístund er opin frá kl. 08:00 til 16:00 einstaka daga í vetrar- og jólafríum í Neskaupstað, á Eskifirði og Reyðarfirði.

Vetrarfrí að hausti, 2024:

20. sept (Nesk, Esk og Rey)

21.okt (Nesk, Esk og Rey)

22. okt (Nesk, Esk og Rey)

23. okt (Nesk, Esk og Rey)

11. nóv (Nesk)

20. nóv (Esk)

18. nóv (Rey)


Jólafrí 2024:

23. des (Nesk, Esk, Rey)

27. des (Nesk, Esk, Rey)

30. des (Nesk, Esk, Rey)

2. jan (Nesk, Esk og Rey)

3. jan (Nesk, Esk og Rey)

Möguleiki er á öðrum störfum hjá Fjarðabyggð ef þess er óskað.

Helstu verkefni:

  • Starfsmaður sinnir stuðning sem einstaklingur þarf á að halda og þeirra þörfum í frístundastarfi.
  • Leiðbeina einstakling í leik og starfi í vetrarfrístund.
  • Hjálpa einstakling við að skipuleggja og framkvæma verkefni við hæfi.
  • Aðstoða einstakling í kaffitímum.

Hæfnis- og menntunarkröfur:

  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi æskileg.
  • Áhugi á að vinna með börnum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði.
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð.
  • Metnaður og dugnaður.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfið hæfir jafnt konum sem körlum.

Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður M. Benediktsdóttir í gegnum netfangið holmfridur@fjardabyggd.is

Sótt er um störfin á ráðningavef Fjarðabyggðar.