Forstöðumaður skólasels / frístund

side photo

Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar auglýsir eftir áhugasömum og metnaðarfullum starfsmanni til að vera foorstöðumaður skólasels.

Skólaset tekur á móti nemendum á yngstastigi skólans, eftir að skóla lýkur. Markmið starfsins er að setja saman fjölbreytta afþreyingu fyrir börn sem sækja þessa þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Starfsmaður sér um skipulag daglegs starfs
  • Kappkostar að eiga gott samstarf og samskiðti við þjónustunotendur og fjölskyldur þeirra

Hæfniskröfur

  • Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára
  • Reynsla af starfi með börnum er æskileg
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Sjálstæð vinnubrögð og sveiganleiki

Skilyrði er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð. Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt gildandi samningum Sambands íslenskra sveitafélaga við viðkomandi stéttarfélag.

Umsjóknarfrestur er til og með 10.maí 2024

Ráðið er í starfið frá og með 15. ágúst, 2024

Nánari upplýsingar veita Eydís Ósk Heimisdóttir skólastjóri, eydish@skolar.fjardabyggd.is og Ásta Kristín Guðmundsd. Michelsen aðstoðarskólastjóri, astakg@skolar.fjardabyggd.is, einnig í síma 475-9020