Sumarstarf – Hafnarverkamaður hjá Fjarðabyggðarhöfnum

side photo

Sumarstarf - Hafnarverkamaður hjá Fjarðabyggðarhöfnum


Þjónustumiðstöð Fjarðabyggðar auglýsir sumarstarf hafnarverkamanns hja Fjarðabyggðarhöfnumlaust til umsóknar. Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri. Hafnarverkamaður í þjónustumiðstöð starfar undir stjórn skipstjóra. Hann þjónustar viðskiptavini Fjarðabyggðarhafna ásamt ýmsum öðrum verkum sem til falla á höfnunum.

 

Hæfnis- og starfsmarkmið:

  1. Bílpróf
  2. Vigtarréttindi kostur
  3. Góð íslenskukunnátta
  4. Stundvísi og samviskusemi
  5. Sjálfstæði í vinnubrögðum
  6. Hæfni í mannlegum samskiptum

 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfið hentar öllum kynjum.

 

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2023.

 

Nánari upplýsingar veitir Marinó Stefánsson í marino@fjardabyggd.is eða í síma 470 9000.