Staða deildarstjóra við leikskólann Lyngholt

side photo

Leikskólinn Lyngholt á Reyðarfirði auglýsir laust til umsóknar starf deildarstjóra.

Leikskólinn er sex deilda leikskóli fyrir börn frá eins árs aldri. Við erum Grænfána skóli og vinnum eftir uppbyggingarstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og ART.

Um er að ræða 100 % stöðu.

 

Menntun, reynsla og hæfniskröfur:

  • Leikskólakennaramenntun áskilin
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Hæfni og áhugi á að vinna í hóp
  • Reynsla af starfi með börnum
  • Ábyrgð og stundvísi
  • Góð íslenskukunnátta

Ef ekki fást einstaklingar með viðkomandi menntun, kemur til greina að ráða starfsfólk með aðra menntun og reynslu.

 

Umsóknarfrestur er til 11. október 2022

 

Nánari upplýsingar gefur Gerður Ósk Oddsdóttir, skólastjóri í síma 474-1257/ 8603176 eða á gerdur@skolar.fjardabyggd.is