Vinnuskóli Fjarðabyggðar 2019

Vinnuskóli Fjarðabyggðar verður starfandi frá 03. júní - 16. ágúst.

 

Vinnufyrirkomulag: Störf tengd umhverfismálum á vegum þjónustu og framkvæmda miðstöðvar - 85% vinna og fræðsla

15%.

 

14 ára (árg. 2005) getur valið um vinnu í fimm vikur - 4 vinnuvikur og 1 fræðsluvika á vegum sjávarútvegsskólans.

Vinnutími er frá 08:00- 12:00

 

 

15 ára (árg. 2004) getur valið um vinnu í sex vikur - 5 vinnuvikur. Boðið verður uppá fræðslu í Samfélag og sköpun.

Vinnutími er frá 08:00- 12:00

 

16 ára ( árg 2003) sækja um 8 vikna sumarstarf sem sumarstarfsmenn inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar

Vinnutími er frá 8:00

 

Unglingar sem eru með lögheimili í sveitarfélaginu hafa öll rétt til þátttöku í vinnuskólanum.

Unglingar með lögheimili utan sveitarfélagsins þurfa að sækja sérstaklega umleyfi til þátttöku og verða umsóknir þeirra teknar til

greina út frá fjölda umsókna.

 

Næsti yfirmaður Vinnuskólans er garðyrkjustjóri.

 

Frekari upplýsingar um Vinnuskólann veitir Helga Björk Einarsdóttir,

garðyrkjustjóri, helga.b.einarsdottir@fjardabyggd.is

 

Umsóknarfrestur er til 3. júní 2019.

 

Deila starfi
 
  • Fjarðabyggð
  • Hafnargötu 2
  • 730 Fjarðabyggð
  • Sími 470 9000
  • Netfang fjardabyggd@fjardabyggd.is
  • Kt. 470698 2099
  • Opið virka daga kl. 09:00 – 16:00
  • Hafðu samband